Sunday, December 16, 2007

EPLI-EPLI-TÚRTAPPI

Þetta er grínfræði!
Þríbura reglan:

Grín kemur í þrennum! - þetta er staðreynd ekki reyna að efast hana!

DILDÓ-DILDÓ-SOKKUR

Fyrst þarf að skapa mynstur, svo að litli bróðir nái því, loks ber að brjóta það.

Mynstur= tveir hlutir í röð sem hafa auðsýnilega eitthvað sameiginlegt.

#1 SKYNSEMI ER EKKI FYNDINN!

Til að vera fyndinn þarf að gefa vitlaust svar.

mynstur(tvennt líkt í röð=epli, appelsína) plús brotið munstur (epli, appelsína, kafbátur) samasem þrennu reglan.

fyrstu kennslustund er lokið. ætlast er til þess að fróðleikur þessi verði lagður á minnið og stundaður í tíma og ótíma, próf verða lögð fyrir án nokkurs fyrirvara. !

5 comments:

OlgaMC said...

uuu, já.

en varðandi komment þitt. þá er ég búin að mastera það að vera skemmtileg og sveitt. svo við getum dundað okkur við það þegar þú kemur heim.

OlgaMC said...

glas-glas-typpi

er það rétt?

Atli Sig said...

Lyklaborð-tölva-kaktus.

Björg said...

Bíddu bíddu.. Er þetta sem sagt lykillinn að góðum brandara?!
2x(eins orð)+(ólíkt orð)=grín
Einhvern veginn efast ég um að ég gæti slegið í gegn með þessari formúlu en það sakar ekki að reyna ;-)

Finnur Guðmundarson Olguson said...

Barb strikes again.
Hvaða „barn“? Ég er að verða vitlaus hérna. Ertu að flytja?